Samstarfssamningur Hótel Selfoss og knattspyrnudeildar undirritaður

Samstarfssamningur Hótel Selfoss og knattspyrnudeildar undirritaður

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss og Hótel Selfoss skrifuðu í dag, föstudaginn 23. febrúar, undir nýjan samstarfssamning sem gildir út árið 2019.

Hótel Selfoss hefur í gegnum árin verið dyggur stuðningsaðilli knattspyrnudeildar og er gríðarleg ánægja með áframhaldandi samstarf.

Með þessum samning mum Hótel Selfoss halda áfram að styrkja frábært barna- og unglingastarf, ásamt starfi í eldri flokkum knattspyrnudeildarinar næstu tvö árin.

Mynd: Ragnar Bogason hótelstjóri, Jón Steindór Sveinsson formaður knattspyrnudeildar ásamt  Helgu Guðnýju Pálsdóttur markaðsstjóra Hótel Selfoss.
Ljósmynd: Umf. Selfoss/Sveinbjörn Másson

Tags: