Sanngjarn sigur á Skaganum

Sanngjarn sigur á Skaganum

Selfoss lyfti sér upp í 3. sæti Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu með góðum 0-2 sigri á ÍA á Akranesi í gær. Það voru Lauren Hughes og Eva Lind Elíasdóttir sem skoruðu mörk Selfyssinga hvort í sínum hálfleiknum.

Sjá nánari umfjöllun um leikinn á vef Sunnlenska.is.

Næsti leikur Selfoss er á JÁVERK-vellinum laugardaginn 28. maí kl. 16:00 þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks koma í heimsókn.