Sel­foss lagði Íslands­meist­ar­ana

Sel­foss lagði Íslands­meist­ar­ana

Sel­foss gerði sér lítið fyr­ir og sigraði Íslands- og bikar­meist­ara Stjörn­unnar, 2:0, í A-deild Lengju­bik­ar­keppni kvenna í knatt­spyrnu á mánudag.

Landsliðskon­an Guðmunda Brynja Óla­dótt­ir skoraði bæði mörk Sel­fyss­inga sem eru með 3 stig eft­ir tvo leiki.

Liðið tekur á móti ÍBV á JÁVERK-vellinum í kvöld og hefst leikurinn kl. 18:00.

Ljósmynd: Sunnlenska.is/Guðmundur Karl