Selfoss á skriði í 1. deild

Selfoss á skriði í 1. deild

Það var Javier Zurbano sem tryggði Selfyssingum öll þrjú stigin í skemmtilegum leik á móti Leiknismönnum á Selfossvelli í gærkvöldi. Nánar má lesa um spænska gamminn og félaga hans í Selfossliðinu á frétt á sunnlenska.is

Tags: