Selfoss fær liðsstyrk í Pepsi-deildinni

Selfoss fær liðsstyrk í Pepsi-deildinni

Gengið hefur verið frá samkomulagi við tvo leikmenn sem kom til með að spila fyrir Selfoss í Pepsi-deildinni næsta sumar. Það eru bandaríski markvörðurinn Chanté Sandiford og Magdalena Anna Reimus, ung og efnileg knattspyrnukona frá Hetti á Egilsstöðum sem skrifaði undir tveggja ára samning.

Við bjóðum leikmennina velkomna í Selfoss og fögnum því að ungir og efnilegir íþróttamenn velji Selfoss.

Sjá nánari upplýsingar um Sandiford á vef Sunnlenska.is.

Magdalena (t.h.) ásamt Guðmundu Brynju fyrirliða Selfoss.
Mynd: Umf. Selfoss/Gunnar Borgþórsson