
14 des Selfoss – Jólakúlan 2020

Þriðjudaginn 15. desember kl. 17.00-20.00 mun mfl. kvenna í knattspyrnu vera með Selfoss jólakúluna til sölu í Tíbrá. Allir velkomnir.
Á sama tíma munu vera afhentar pantanir til þeirra sem hafa nú þegar pantað sína kúlu.
Posi verður á staðnum – ATH. Takmarkað magn í boði.
Heyrst hefur að jólasveinarnir mæli með þessari glæsilegu jólakúlu til ungra iðkenda.
Munið grímuskyldu