Selfoss óskar eftir knattspyrnuþjálfara

Selfoss óskar eftir knattspyrnuþjálfara

Knattspyrnudeild Selfoss leitar að aðalþjálfara í eldri og yngri flokka félagsins.

Selfoss er metnaðarfullt félag sem leggur mikið upp úr þjálfun yngri flokka og uppbyggingu leikmanna ásamt því að uppbyggingu félagsins er höfð í hávegum.

Umsækjendur þurfa að hafa reynslu af þjálfun og er krafist viðeigandi menntunar.

Viðkomandi þjálfari þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Áhugasömum er bent á að hafa samband við yfirþjálfara knattspyrnudeildarinnar Gunnar Borgþórsson á netfangið knattspyrna@simnet.is