Selfoss semur við Toni Espinosa

Selfoss semur við Toni Espinosa

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við Antonio Espinosa til eins árs.

Antonio er fjölhæfur leikmaður sem getur leyst margar stöður á vellinum.

Toni einsog hann er kallaður er Íslandi vel kunnugur, en hann lék tímabilin 2013 og 2014 með Víkingum úr Ólafsvík þar sem hann skoraði 8 mörk í 22 leikjum bæði í Inkasso og Pepsí-deildinni. Síðasta árið hefur Toni leikið í Jórdaníu

Bjóðum Toni velkominn

 

Áfram Selfoss