Selfoss sigraði mót Fótbolta.net

Selfoss sigraði mót Fótbolta.net

Selfyssingar tryggðu sér sigur í B-deild Fótbolta.net mótsins með 2-0 sigrí á HK í Kórnum sl. föstudag.

Það voru þeir Magnús Ingi Einarsson og Sindri Rúnarsson sem skoruðu mörk Selfyssinga hvort í sínum hálfleiknum. Auk þess varði Bergsteinn Magnússon, markvörður Selfyssinga vítaspyrnu í stöðunni 1-0.

Sjá nánar í frétt á Fótbolta.net.

Það kom í hlut Andy Pew fyrirliða að taka við bikarnum í leikslok.
Mynd: Fótbolti.net / Hafliði Breiðfjörð