
13 júl Selfyssingar í áfram í bikarnum

Selfoss lagði Stjörnuna að velli í Mjólkurbikarnum á föstudag. Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði tvö mörk og Dagný Brynjarsdóttir bætti því þriðja við í öruggum sigri.
Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is
Búið er að draga í fjórðungsúrslitum og taka stelpurnar okkar á móti Íslandsmeisturum Vals 11. ágúst.
—
Hólmfríður var á skotskónum í Garðabænum.
Ljósmynd: Fótbolti.net/Anna Þonn