Selfyssingar í landsliðsverkefnum

Selfyssingar í landsliðsverkefnum

Þau Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir, Barbára Sól Gísladóttir, Guðmundur Tyrfingsson og Þorsteinn Aron Antonsson verða öll í verkefnum á vegum landsliða Íslands í þessum mánuði.
Þær Áslaug og Barbára eru í æfingahópum U17 og U19 ára landsliða Íslands á meðan Guðmundur og Þorsteinn Aron eru í lokahóp U17 ára landsliðsins sem tekur þátt í móti í Hvíta Rússlandi í lok janúar.

Frábær árangur hjá þessu knattspyrnufólki