Selfyssingar í landsliðum KSÍ

Selfyssingar í landsliðum KSÍ

Max Odin Eggertsson er í U19 ára landsliðinu sem sem leikur tvo vináttulandsleiki gegn Norður Írum í Belfast 3. og 5. september. Auk þess er Selfyssingurinn Sindri Pálmason í hópnum en hann leikur sem kunnugt er með Esbjerg í Danmörk.

Fjórir leikmenn Selfoss, Bergrún Linda Björgvinsdóttir, Hrafnhildur Hauksdóttir, Erna Guðjónsdóttir og Katrín Rúnarsdóttir, voru boðaðar á æfingar U19 landsliðsins í seinustu viku. Æfingarnar eru liður í undirbúningi liðsins fyrir undanriðla EM.

Tags:
,