Selfyssingar í þriðja sæti

Selfyssingar í þriðja sæti

Selfoss tryggði sér þriðja sæti B-deildar Fótbolta.net mótsins með 5-3 sigri á Gróttu á JÁVERK-vellinum sl. föstudag. Magnús Ingi Einarsson skoraði tvö mörk en auk þess skoruðu Þorsteinn Daníel Þorsteinsson. Birkir Pétursson og Haukur Ingi Gunnarsson fyrir Selfyssinga.

Nánari lýsingu á leiknum má finna á vef Fótbolta.net.

Mynd: Umf. Selfoss/Óskar Sigurðsson