Selfyssingar lágu í Lautinni

Selfyssingar lágu í Lautinni

Strákarnir okkar lutu í Lautina hjá Fylki í Inkasso-deildinni á föstudag. Strákarnir fengu á sig tvö mörk frá Fylki í fyrri hálfleik og þar við sat í leikslok.

Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.

Eftir leikinn eru Selfyssingar eru í 4. sæti Inkasso-deildarinnar með 13 stig. Liðið tekur á móti Fram á JÁVERK-vellinum föstudaginn 30. júlí kl. 19:15.