Selfyssingar leika til úrslita

Selfyssingar leika til úrslita

Selfyssingar spila til úrslita í B-deild Fótbolta.net mótsins á föstudagskvöld. Þá mætir liðið HK í Kórnum og hefst leikurinn klukkan 18:15. Selfyssingar unnu alla leiki sína í riðlakeppninni.

Hvetjum fólk til að fjölmenna á leikinn.