Selfyssingar saltaðir suður með sjó

Selfyssingar saltaðir suður með sjó

Selfoss lauk leik í 1. deild karla í knattspyrnu á laugardag. Selfoss sótti Grindavík heim og mátti þola 4-1 tap. Það var Ragnar Þór Gunnarsson sem kom Selfyssingum yfir en það dugði skammt. Ragnar kom meira við sögu því að hálftíma fyrir leikslok var honum vikið af velli.

Fjallað er um leikinn á vef Sunnlenska.is.

Selfoss lauk leik í 9. sæti fyrstu deildar með 26 stig.

Tags: