Set-mótið á Selfossi

Set-mótið á Selfossi

Set-mótið í knattspyrnu var haldið í fyrsta sinn á Selfossi um helgina. Mótið er ætlað fyrir iðkendur á yngra ári í 6. flokki. Mótið gekk vel fyrir sig og voru allir ánægðir með framkvæmd þess.

Mynd: Umf. Selfoss