16 jún Set-mótið á Selfossi Posted at 12:26h in Knattspyrna by Umf. Selfoss 0 Likes Share Set-mótið í knattspyrnu var haldið í fyrsta sinn á Selfossi um helgina. Mótið er ætlað fyrir iðkendur á yngra ári í 6. flokki. Mótið gekk vel fyrir sig og voru allir ánægðir með framkvæmd þess. Mynd: Umf. Selfoss DeilaFacebookTwitter Tags: Set-mótið, Yngri flokkar