Síðasti leikur ársins!

Síðasti leikur ársins!

Föstudaginn 30. október spilar meistaraflokkur kvenna síðasta og jafnframt mikilvægasta leik sinn á tímabilinu.

Fylkir – Selfoss kl. 16:00 á Flórídanavellinum í Árbænum.

Knattspyrnudeild Selfoss hefur ákveðið að bjóða öllum stuðningsmönnum liðsins upp á fría rútuferð á leikinn. Farið verður frá Tíbrá kl. 14:45 og heim aftur strax eftir leik.

Hvetjum alla til að nýta sér þetta tækifæri og koma til að styðja stelpurnar okkar!

Borgunarbikar Fylkir-Selfoss