Sigur í fyrsta leik Íslandsmótsins

Sigur í fyrsta leik Íslandsmótsins

Strákarnir okkar unnu fyrsta leik sumarsins í Inkasso-deildinni þegar þeir lögðu Leikni frá Fáskrúðsfirði að velli 3-2 á JÁVERK-vellinum á laugardag. Teo Garcia skoraði tvö mörk í upphafi leiks og Pachu bætti því þriðja við í uppbótartíma.

Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is en þar má einnig finna spá fyrirliða og þjálfara liðanna í deildinni.

Byrjunarlið Selfoss í leiknum.
Ljósmynd: Umf. Selfoss/Raggi Óla