Sigurður Ingi ræðumaður kvöldsins á Herrakvöldi knattspyrnudeildar

Sigurður Ingi ræðumaður kvöldsins á Herrakvöldi knattspyrnudeildar

Árlegt herrakvöld knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið föstudaginn 9. Nóvember næstkomandi

Á dagskránni er frábær veisla einsog síðustu ár!

Gunni Helga stýrir veislunni og fáum við frábært uppistands atriði frá nýjustu uppistandsstjörnu Íslands, Jakobi Birgis. Steikarhlaðborð að hætti kokksins, og síðast en ekki síst mætir fyrverandi forsætisráðherra Siguður Ingi Jóhannsson og verður ræðumaður kvöldsins

Taktu kvöldið frá og tryggðu þér miða

knattspyrna@umfs.is
897-7697
ingirafn@umfs.is

Áfram Selfoss!