Silfur hjá strákunum í 5. flokki

Silfur hjá strákunum í 5. flokki

Strákarnir í 5. flokki mættu Breiðablik í úrslitaleik Íslandsmótsins í gær. Það þurfti framlengingu til að skera úr um úrslit þar sem Blikar höfðu að lokum betur 1-2. Frábær árangur hjá strákunum sem hafa staðið sig mjög vel í sumar.

Efri röð f.v. Sigurður Reynir Ragnhildarson þjálfari, Alexander Clive Vokes, Einar Breki Sverrisson, Einar Bjarki Einarsson, Arnór Elí Kjartansson, Magnús Arnar Hafsteinsson og Sigmar Karlsson þjálfari. Neðri röð f.v. Elvar Orri Sigurbjörnsson, Daði Kolviður Einarsson, Sesar Örn Harðarson, Fannar Hrafn Sigurðarson og Elías Karl Heiðarsson.
Ljósmynd frá foreldrum.