Skellur á Hlíðarenda

Skellur á Hlíðarenda

Þrátt fyrir rjómablíðu sáu Selfyssingar ekki til sólar á Hlíðarenda þegar liðið tapaði 5-0 fyrir Val í Pepsi-deildinni.

Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.

Liðið er nú komið í sjötta sæti deildarinnar með 9 stig og tekur á móti Fylki á JÁVERK-vellinum í næstu leik þriðjudaginn 19. júlí kl. 19:15.