Skellur í bikarnum

Skellur í bikarnum

Selfyssingar fengu skell þegar þeir mættu liði Stjörnunnar í Borgunarbikarnum í gær. Selfyssingar sáu aldrei til sólar í leiknum sem lauk með því að Stjarnan skoraði öll sex mörk leiksins.

Fjallað er um leikinn á vef Sunnlenska.is.

 

Tags: