Sóknafæri Selfoss – Netkönnun

Sóknafæri Selfoss – Netkönnun

Knattspyrnudeild Selfoss er stöðugt að reyna að bæta þjónustu sína við iðkendur, foreldra og samfélagið. Okkur langar að biðja ykkur um að taka þátt í stuttri netkönnun sem er liður í vinnu deildarinnar um stefnumótun og framtíðarsýn. Að okkar mati er mjög mikilvægt að foreldrar, leikmenn, bæjarbúar og aðrir áhugasamir um starf deildarinnar taki þátt í þeirri vinnu sem deildin brennur fyrir.

Mjög mikilvægt er að sem flestir taki þátt og því er óksað eftir að allir gefi sér nokkrar mínútur til þess.

Sóknarfæri Selfoss – Netkönnun 

Kær kveðja,
Gunnar Borgþórsson
Yfirþjálfari knattspyrnudeildar