Stelpurnar hafa lokið leik í Lengjubikarnum

Stelpurnar hafa lokið leik í Lengjubikarnum

Í gær gerðu Selfoss og KR gerðu markalaust jafntefli í B-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu.

Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunlenska.is.

Þetta var síðasti leikur Selfoss í Lengjubikarnum en liðið lauk keppni með 4 stig í botnsæti B-deildarinnar.