Stelpurnar hefja leik á laugardaginn

Stelpurnar hefja leik á laugardaginn

Laugardaginn 13. maí munu stelpurnar hefja leik í 1. deildinni þegar þær taka á móti Þrótti Reykjavík á JÁVERK-vellinum klukkan 14:00.

Skorum á þig að mæta á völlin og vera með læti í stúkunni.

Tags: