Stelpurnar í Barcelona

Stelpurnar í Barcelona

Stelpurnar í 3. flokki voru í Barcelona á Spáni seinustu viku þar sem þær öttu kappi við jafnöldrur sínar á knattspyrnumóti sem kennt er við staðinn. Ferðin gekk í alla staði mjög vel og stelpurnar skemmtu sér vel sem og foreldrar og fararstjórn.

Stelpurnar ásamt þjálfara sínum Guðmundi Sigmarssyni.
Ljósmynd. Umf. Selfoss/Óskar Sigurðsson