Stelpurnar lönduðu þremur stigum í Eyjum

Stelpurnar lönduðu þremur stigum í Eyjum

Selfoss vann sterkan 0-1 sigur í Vestmannaeyjum í gær og var það Lauren Hughes sem skoraði eina mark leiksins á 21. mínútu.

Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is en þar má einnig finna spá fyrirliða og þjálfara liðanna í deildinni..

Lo Hughes skoraði fyrsta mark Pepsi-deildarinnar á þessu keppnistímabili.
Ljósmynd: Mbl.is/Sigfús Gunnar