Stelpurnar sýndu mikinn styrk gegn Íslandsmeisturunum

Stelpurnar sýndu mikinn styrk gegn Íslandsmeisturunum

Stelpurnar okkar sýndu svo sannarlega hvers þær eru megnugar þegar þær sóttu Íslandsmeistara Breiðabliks heim í Kópavoginn í gær. Þær stóðu allar saman sem ein heild á vellinum og vörðumst öllum atlögum heimamanna. Niðurstaðan varð markalaust jafntefli sem eru frábær úrslit eftir rýra uppskeru í júlí.

Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.

Að loknum leik er Selfoss komið með 10 stig í áttunda sæti deildarinnar og sækja bikarmeistara Stjörnunnar heim þriðjudaginn 9. ágúst kl. 19:15.