Stelpurnar vekja áhuga víða um heim

Stelpurnar vekja áhuga víða um heim

Stelpurnar í 3. flokki í knattspyrnu unnu sannfærandi 5-0 sigur á Þrótti í Laugardalnum um helgina. Athygli vakti að knattspyrnudómari frá Shanghai í Kína var mættur á leikinn. Hann var afar áhugasamur og vildi endilega stilla sér upp með liðinu að loknum leik.

Ljósmynd frá foreldrum Umf. Selfoss