Stórleikur í Árbænum

Stórleikur í Árbænum

Í kvöld fer fram stærsti leikur sumarsins hjá stelpunum okkar þegar þær sækja Fylki heim í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna. Leikurinn hefst á Fylkisvellinum kl. 19:15.

Selfyssingar ætla að fjölmenna á völlinn og styðja dyggilega við bakið á stelpunum. Ekki þarf að fjölyrða um mikilvægi leiksins en sigurliðið leikur til úrslita um Borgunarbikarinn.

ÁFRAM SELFOSS!!!

Tags:
,