Stórsigur á FH í lokaleik Faxaflóamótsins

Stórsigur á FH í lokaleik Faxaflóamótsins

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu lauk leik á Faxaflóamótinu með stórsigri á FH 8-2 á JÁVERK-vellinum í gær. Karitas Tómasdóttir, Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir og Katrín Rúnarsdóttir skoruðu tvö mörk hver og Anna María Friðgeirsdóttir og Eva Lind Elíasdóttir bættu hvor við sínu markinu.