Stórsigur á FH í lokaleik Faxaflóamótsins

Stórsigur á FH í lokaleik Faxaflóamótsins

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu lauk leik á Faxaflóamótinu með stórsigri á FH 8-2 á JÁVERK-vellinum í gær. Karitas Tómasdóttir, Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir og Katrín Rúnarsdóttir skoruðu tvö mörk hver og Anna María Friðgeirsdóttir og Eva Lind Elíasdóttir bættu hvor við sínu markinu.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.