14 jún Strákarnir fengu KB, en stelpurnar FH
Á mánudaginn var dregið í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla og kvenna. Karlalið Selfoss fékk heimaleik gegn 3. deildarliði KB. Leikurinn verður á Selfossi mánudaginn 25. júní kl. 19:15. Hjá konunum dróst Selfoss gegn FH og fer leikurinn fram á Selfossvelli föstudaginn 29. júní kl. 19:15.
Leikir í 16-liða úrslitum.
Karlar:
mán. 25. júní | 18:00 | KA – Grindavík | Akureyrarvöllur |
mán. 25. júní | 18:00 | ÍBV – Höttur | Hásteinsvöllur |
mán. 25. júní | 19:15 | Afturelding – Fram | Varmárvöllur |
mán. 25. júní | 19:15 | Þróttur R. – Valur | Valbjarnarvöllur |
mán. 25. júní | 19:15 | Stjarnan – Reynir S. | Stjörnuvöllur |
mán. 25. júní | 19:15 | Selfoss – KB | Selfossvöllur |
þri. 26. júní | 19:15 | KR – Breiðablik | KR-völlur |
þri. 26. júní | 20:00 | Víkingur R. – Fylkir | Víkingsvöllur |
Konur:
fös. 29. júní | 19:15 | Selfoss – FH | Selfossvöllur |
fös. 29. júní | 19:15 | KR – HK/Víkingur | KR-völlur |
fös. 29. júní | 19:15 | Fylkir – Haukar | Fylkisvöllur |
lau. 30. júní | 14:00 | Keflavík – Þór/KA | Nettóvöllurinn |
lau. 30. júní | 14:00 | Höttur – Valur | Vilhjálmsvöllur |
lau. 30. júní | 14:00 | Afturelding – ÍA | Varmárvöllur |
lau. 30. júní | 14:00 | Stjarnan – Fjölnir | Stjörnuvöllur |