Sumarstarfið hjá 5. flokki kvenna

Sumarstarfið hjá 5. flokki kvenna

Síðastliðið sumar æfðu að jafnaði 25 stelpur með 5. flokki. Þær spiluðu í Faxaflóamóti og Íslandsmóti frá því í vor og lauk því í lok ágúst. Einnig fór flokkurinn á Pæjumótið í Vestmannaeyjum þar sem náðist fínn árangur og tók þátt í Símamótinu í Kópavogi.

Á myndinni má sjá hópinn sem tók þátt í Pæjumóti TM í Vestmannaeyjum.
Mynd: Sylvía Eðvaldsdóttir.