Sveppi og Gói á herrakvöldi

Sveppi og Gói á herrakvöldi

Það verða heiðursmennirnir Sverrir Þór Sverrisson og Guðjón Davíð Karlsson sem stýra herrakvöldi knattspyrnudeildar sem fram fer föstudaginn 7. nóvember nk. Kapparnir sem eru betur þekkir sem Sveppi og Gói þekkja vel til Selfyssinga og ljóst engu verður hlíft á þessari frábæru skemmtun.

Auk þess verða óvæntar uppákomur um kvöldið sem enginn ætti að missa af.

Miðasala er í fullum gangi og nálgast má miða í Tíbrá félagsheimili Umf. Selfoss eða í síma 482-2477. Þegar er rúmlega helmingur miða seldur og ljóst að færri komast að en vilja. Láttu þig ekki vanta!

Tags: