Tap gegn Þrótti

Tap gegn Þrótti

Kvennalið Selfoss í knattspyrnu tapaði enn einum heimaleiknum í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í dag þegar Þróttur R. kom í heimsókn á JÁVERK-völlinn á laugardag. Lokatölur leiksins urðu 1-3 en það var Tiffany McCarty sem minnkaði muninn fyrir Selfyssinga á 65. mínútu eftir að gestirnir skoruðu fjögur mörk í fyrri hálfleik.

Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.

Tiffany McCarty skoraði mark Selfoss.
Ljósmynd af fésbókarsíðu knattspyrnudeildar Selfoss