
14 maí Tap í fyrsta leik

Selfoss tapaði fyrsta leik sínum Pepsi deildinni gegn ÍBV í gær. Leikurinn fór 1-2 þar sem Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði mark Selfyssinga úr vítaspyrnu.
Ítarlega er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.
Mynd: Sunnlenska.is/Guðmundur Karl