Þrautseigja í Kórnum

Þrautseigja í Kórnum

Strákarnir sýndu mikla þrautseigju þegar þeir mættu HK í Kórnum í gær. HK komst yfir strax í upphafi leiks og þrátt fyrir stórsókn okkar manna eftir það tókst þeim ekki að jafna fyrr en Magnús Ingi Einarsson skoraði með seinustu spyrnu leiksins.

Næsti leikur strákanna er mánudaginn 9. júní kl. 16 þegar Tindastóll kemur í heimsókn á JÁVERK-völlinn.

Ítarlega er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.

Tags: