Þrír leikmenn Selfoss í U19

Þrír leikmenn Selfoss í U19

Erna Guðjónsdóttir, Heiðdís Sigurjónsdóttir og Hrafnhildur Hauksdóttir voru valdar á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara 21.-22. mars næstkomandi.

Laugardagur 21. mars spilar liðið æfingaleik kl. 15:00 í Kórnum og sunnudagur 22. mars er æfing í Egilshöll kl. 9:00.

Tags:
, ,