Þrír Selfyssingar í U19

Þrír Selfyssingar í U19

Þrír Selfyssingar eru í U19 ára landsliði Íslands sem mætir Færeyjum í júní.

Jón Vignir Pétursson leikmaður Selfoss var valinn í hópinn í fyrsta skiptið ásamt því voru þeir Þorsteinn Aron Antonsson og Guðmundur Tyrfingsson valdir í þetta verkefni. Þorsteinn leikur með Fulham í Englandi en Guðmundur leikur með Pepsi-Max deildar liði ÍA.

Frábær árangur hjá okkar mönnum.

Jón Vignir, leikmaður Selfoss.
Ljósmynd: Umf. Selfoss

Tags:
,