Tveir kaldir sigurvegarar haustleiks

Tveir kaldir sigurvegarar haustleiks

Lokahóf haustleiks Selfoss getrauna var haldið í Tíbrá sl. laugardag. Þar voru félagarnir Birkir Snær Fannarsson og Atli Snær Sigvarðsson í hópnum Tveir kaldir leystir út með vinningum og glæsilegum bikar fyrir sigur í haustleiknum 2013.

Vorleikurinn hefst í upphafi Þorra, laugardaginn 25. janúar og hvetjum við alla til að skrá sig til leiks í skemmtilegum leik.

Birkir Snær með sigurlaunin.
Mynd: Gissur Jónsson

Tags: