Tveir Selfyssingar í úrtakshóp 2001

Tveir Selfyssingar í úrtakshóp 2001

Selfyssingarnir Sigríður Lilja Sigurðardóttir og Barbára Sól Gísladóttir tóku um helgina þátt í úrtaksæfingum stúlkna af Suður- og Vesturlandi fæddar 2001. Æfingarnar fóru fram í Kórnum og Egilshöll undir stjórn Úlfars Hinrikssonar.