U17 | KSÍ leitar að fararstjórum fyrir NM

U17 | KSÍ leitar að fararstjórum fyrir NM

KSÍ er að leita að tveimur einstaklingum sem væru til í að taka að sér fararstjórn með liðum á Norðurlandamóti U17 karla í knattspyrnu sem fer fram á Selfossi og nágrenni. Fyrsti leikur mótsins er 30. júlí, en liðin koma til landsins 1-2 dögum fyrr.

Skemmtilegt verkefni með góðum hóp. Áhugasamir hafi samband við Tómas Þóroddsson í síma 6990660 eða á tommithorodds@gmail.com.

Tags:
,