
29 ágú Upplýsingar um sætaferðir

Sætaferðir með Guðmundi Tyrfingssyni á bikarúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar fara frá Hótel Selfossi kl. 14:00.
Rúturnar stoppa við N1 í Hveragerði á leiðinni til Reykjavíkur um kl. 14:10.
Engar sætaferðir verða frá Hvolsvelli, Hellu, Stokkseyri, Eyrarbakka og Þorlákshöfn þar sem ekki náðist næg þátttaka.
Allar upplýsingar um sætaferðirnar eru veittar í síma 894-5070.