Uppskeruhátíð yngri flokka

Uppskeruhátíð yngri flokka

Uppskeruhátíð yngri flokka Selfoss fór fram laugardaginn 21. september. Fjöldi iðkenda mættu ásamt foreldrum sínum þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir sumarið. Yfirlit yfir alla verðlaunahafa er hér fyrir neðan.

Unglingaráð vill koma á framfæri þakklæti til allra sem hafa hjálpað til og stutt við yngri flokka starfið seinasta ár með einum eða öðrum hætti. Sjálfboðaliðar af öllum stærðum og gerðum eru ómetanlegir í starfi knattspyrnudeildarinnar.

3. flokkur karla
Besti varnarmaður: Jóhann Pálsson
Besti miðjumaður: Freyr Sigurjónsson
Besti sóknarmaður: Aron Freyr Margeirsson
Leikmaður ársins: Richard Sæþór Sigurðsson
Mestu framfarir: Þór Sverrisson og Snorri Ólason
Besta ástundun: Elvar Guðberg Eiríksson

3. fl. kk.

3. flokkur kvenna
Besti varnarmaður: Dagný Rún Gísladóttir
Besti miðjumaður: Esther Ýr Óskarsdóttir
Besti sóknarmaður: Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir
Leikmaður ársins: Bergrós Ásgeirsdóttir
Mestu framfarir: Sigríður Steinunn Einarsdóttir
Besta ástundun: Ólöf Eir Jónsdóttir

3. fl. kvk.

4. flokkur karla
Besti varnarmaður: Páll Dagur Bergsson
Besti miðjumaður: Andri Einarsson
Besti sóknarmaður: Aron Þormar Lárusson
Leikmaður ársins: Eysteinn Aron Bridde
Mestu framfarir: Andri Einarsson og Jón Þór Sveinsson
Besta ástundun: Egill Hermannsson

4. fl. kk.

4. flokkur kvenna
Besti varnarmaður: Eyrún Gautadóttir
Besti miðjumaður: Kolbrún Ýr Karlsdóttir og Ásdís Ágústsdóttir
Besti sóknarmaður: Unnur Dóra Bergsdóttir
Leikmaður ársins: Eyrún Gautadóttir og Kolbrún Ýr Karlsdóttir
Mestu framfarir: Brynhildur Ágústdóttir
Besta ástundun: Elva Rún Óskarsdóttir

4. fl. kvk.

5. flokkur karla
Besti varnarmaður: Valdimar Jóhannsson
Besti miðjumaður: Haukur Þrastarson
Besti sóknarmaður: Martin Bjarni Guðmundsson
Leikmaður ársins: Alexander Hrafnkelsson
Mestu framfarir: Þorvarður Hjaltason
Besta ástundun: Þorsteinn Gunnarsson

5. fl. kk.

5. flokkur kvenna
Besti varnarmaður: Inga Matthildur Karlsdóttir
Besti miðjumaður: Barbára Sól Gísladóttir
Besti sóknarmaður: Brynhildur Sif Viktorsdóttir
Leikmaður ársins: Ásta Sól Stefánsdóttir
Mestu framfarir: Sóley Dögg Gunnlaugsdóttir
Besta ástundun: Íris Gunnarsdóttir og Katrín Ósk Kristjánsdóttir

5. fl. kvk.

6. flokkur karla
Besti varnarmaður: Reynir Freyr Sveinsson
Besti miðjumaður: Aron Fannar Birgisson
Besti sóknarmaður: Guðmundur Tyrfingsson
Leikmaður ársins: Aron Fannar Birgisson
Mestu framfarir: Jón Þórarinn Þorsteinsson
Besta ástundun: Árni Ísleifsson

6. fl. kk.

6. flokkur kvenna
Besti varnarmaður: Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
Besti miðjumaður: Anna María Bergþórsdóttir
Besti sóknarmaður: Íris Embla Gissurardóttir og Nadía Rós Axelsdóttir
Leikmaður ársins: Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
Mestu framfarir: Eva Guðrún Jónsdóttir og Nadía Rós Axelsdóttir
Besta ástundun: Eva Guðrún Jónsdóttir

6. fl. kvk.