Úrslitaleikur gegn Gróttu á JÁVERK-vellinum

Úrslitaleikur gegn Gróttu á JÁVERK-vellinum

Selfyssingar taka á móti Gróttu á JÁVERK-vellinum á morgun, laugardag, þar sem sæti í fyrstu deild að ári er í húfi.

Leikurinn hefst kl. 14 og hvetjum við stuðningsmenn til að fjölmenna á leikinn og styðja vel við bakið á okkar mönnum.

Leikskrá Selfoss-Grótta

ÁFRAM SELFOSS!

Ljósmynd: Guðmundur Karl