Úrtaksæfingar hjá U16

Úrtaksæfingar hjá U16

Selfyssingurinn Eysteinn Aron Bridde var í vikunni boðaður á úrtaksæfingar hjá U16 landsliðinu sem æfir komandi helgi í Kórnum. Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Sverrissonar þjálfara U7 landsliðs Íslands.

Tags: