Úrtaksæfingar U17 og U19

Úrtaksæfingar U17 og U19

Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna og fara æfingarnar fram í Kórnum og í Egilshöll.

Landsliðsþjálfararnir, Úlfar Hinriksson og Ólafur Þór Guðbjörnsson, völdu þrjá leikmenn Selfoss á æfingarnar. Það eru þær Karen María Magnúsdóttir í U17 og Eva Lind Elíasdóttir og Hrafnhildur Hauksdóttir í U19.

Tags:
,