Úrtaksæfingar U19

Úrtaksæfingar U19

Kristinn Rúnar Jónsson þjálfara U19 landsliðs Íslands valdi Selfyssingana Svavar Berg Jóhannsson og Sindra Pálmason til að taka þátt í úrtaksæfingum landsliðsins. Æfingarnar fara fram um komandi helgi og í Kórnum og í Egilshöll.

Tags: