Van Achteren aftur á Selfoss

Van Achteren aftur á Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss gekk í gær frá samningi við belgíska miðjumanninn Jason Van Actheren. Selfyssingar ættu að kannast við Jason en hann lék einnig með liðinu seinni part síðasta sumars við góðan orðstýr.

Við bjóðum Jason hjartanlega velkominn aftur á Selfoss.